Undir stjörnum pílagríma

Ný bók um Jakobsveginn, full af fróðleik, myndum og staðreyndum um frönsku leiðina.

KarolinaFund fjáröfluninni er lokið og þá er komið að næsta kafla sem er uppsetning og yfirlestur. Tímaáætlunin er alveg í góðum gír, þannig að allt stefnir þetta í rétta átt.

Áætlaður útgáfudagur er 21. febrúar 2026

Undir stjörnum pílagríma – facebook síða

Franska leiðin er algengasta gönguleið Jakobvegarins.

Efnisyfirlit -dæmi úr bókinni

Hér eru nokkur kaflaheiti í bókinni – Bara til að sýna út á hvað hún gengur. Þetta er ekki ferðasagan mín heldur yfirlit yfir dagleiðir og helstu borgir og bæi. Hvað gæti verið skemmtilegt að skoða á hverjum stað.

Kaflar

15

Ýmsir sögulegir punktar

23

Skemmtilegt að vita

34

Undirbúningur – ýmsar pælingar

50

Undirbúningur: Líkamlegt form og búnaður

60

Franska leiðin til Santiago

101

Zubiri til Pamplona (20,9 KM)

Um höfundinn

Anna Kristín

Ég hef gengið tvær leiðir á Jakobsveginum , annars vegar er það franska leiðin sem fjallað er um í bókinni og hins vegar portúgalska leiðin.